17.8.2008 | 18:57
dagurinn i dag
við erum búin að eiga mjög góðan sunnudag,,nöfnurnar hentust i sund eftir hádegi,,enn það er hún Birta dóttir min,,(stjúpdóttir Hauks) og Birta æskuvinkona hennar,,sem er búin að vera hjá okkur meira og minna i nokkra daga,,enn þær kynntust þegar við bjuggum i grafarvoginum árið 2001,,,þær eiga mjög sérstakt samband,,búa i sitthvorum hluta borgarinnar,,enn halda alltaf sambandi. Þær eru búnar að vera voða duglegar að versla,synda,tívolíast,,,talandi um tívoli,,þær voru með 6000 krónur og gátu bara verið i 30 minutur i tívoliinu,,þá var peningurinn búinn,,vá þvílikt rán. Skömm að þessu
Við erum bara búin að hvílast i dag,,horfa á olympiuleikanna,dr.phil ofl,,,alltaf gaman að horfa á hann
annars erum við þokkalega sátt við lífið ,,,miðað við alltsem á undan hefur gengið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.